laugardagur, 26. desember 2009

Jól

Já nú eru jólin búin og daga - greiningin mín fór með þeim, allt í einu var komin föstudagur og ég hafði bara enga glóru hvaða dagur það var! En núna er laugardagur og mér finnst það allt svo skrítið. En ég vil óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Og ég vil sérstaklega þakka öllum fyrir gjafirnar, ég get notað þær allar! Þær eru æðislegar.

Gleðileg jól!

-Eyrún