mánudagur, 19. janúar 2009

Próf, próf og fleirri próf !!

Prófin alveg ýtast á mann þessa daga. Ég er búin að fara í 4 próf og öll prófin til samans þá eru þetta öll fögin mín (fyrir utan val og þannig)! Og síðan erum við líka að fara í enn eina "vímuefnafræðslu", sem að er bara annað orð fyrir "leiðinlegasta tíma í öllum alheiminum!!!!". Ég er orðin svo ótrúlega leið á þessum "fræðslum". Ég meina, við erum búin að heyra þetta svona milljón, trilljón sinnum, afhverju þarf að "minna okkur á þetta" á hverju einasta ári! Við munum þetta alveg: Ekki neyta vímuefna!!! We Get IT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Ekki reykja, ekki taka dóp, ekki neyta áfengis!!!!!!!!!!!!!!!! Við munum þetta. Allavana man ég þetta, ætla ekki að gera það eða hugsa um það, og þegar þau eru alltaf að minna okkur á, þá man ég alltaf eftir þessu og það er svo ótrúlega pirrandi!

Takk fyrir að lesa kvörtunina mína! :D

-Ég