miðvikudagur, 29. október 2008

Of mikið að gera

Ég hef allt of mikið að gera! Sérstaklega í skólanum og ég hef varla tíma til að skrifa á síðuna. Ég nenni því líka stundum ekki og er að læra og fullt. Ég komst inn í skrekk og hlakka til að leika fyrir fólk! Allt er búið að ganga í hag, Heroes er byrjað aftur, smallville líka og Desperet housewifes ( er ekki alveg viss hvernig ég á að skrifa það en...). Ég er aftur byrjuð að vera dáldið í sims2. Vonandi á ég eftir að geta skrifað einhvað nýrra seinna.

Bless í bili