föstudagur, 8. ágúst 2008

Draumurinn búinn

Núna er danmerkur draumurinn á enda í bili. Þessar nærrum 2 vikur eru búnar að vera frábærar, leiðinlegt og hlökkun að þurfa að fara heim á morgun til Íslands. Ég hlakka samt mjög mikið til að fara í mitt eigið rúm undir mína eigin sæng. Þetta eru búnir að vera góðir 12 dagar , búin að fara í brúðkaup og í ljónagarðinn, legoland og ströndina. Allt þetta gert með frændfólki úr báðum fjölskyldum. Frábær tími búinn að líða (ekki tekin með öll rigningin, en hún var líka góð af og til), og ég hlakka mikið til að fara aftur til danmerkur hvenær sem það nú verður.

Heyrumst á Íslandi!!!!!!

Eyrún!!! XDXDXDXDXDXD