laugardagur, 26. júlí 2008

2 Dagar til Danmerkur

Það eru bara tveir dagar þangað til!Við förum á mánudaginn, og ég hlakka svo æðislega mikið til. Við byrjum að pakka á morgun en það er bara fínt. Við erum að skrifa allt niður sem þarf að taka með og pakka niður, á morgun þurfum við að vakna klukkan sex! Það er hræðilega snemma og ég hlakka ekki það mikið til að vakna. Venjulegast er ég spennt yfir því að fara í flugvél en núna er ég gg hrædd yfir því að hún brotlendi, eða einhvað svona hræðilegt, þó að það er mjög ólíklegt þá er ég samt hrædd. Ég er mega spennt.

Vonandi verður þetta frábær ferð.

Skrifa fleirra seinna!

:D